KÚMEN HRÍSGRJÓN

Fullkomið meðlæti með hvaða rétti

Undirbúningur

1. Taktu til hrísgrjónin
  • Hálfur bolli af löngum hrísgrjónum. (Indversk heimili mæla oft eina lúku af hrísgrjónum á mann.)
2. Hreinsaðu hrísgrjónin með vatni þar til hvíti liturinn er farinn úr vatninu

3. Bættu við vatni í pott
  • Gott er að miða við sirka tvöfallt magn af vatni á móti hrísgrjónum.
4. Bættu við broddkúmen fræum og ólívuolíu í vatnið
  • 1,5 teskeið af broddkúmen (cumin) fræum
  • 1 matskeið olívuolía
Aðferð

1. Hitaðu vatnið með kryddinu og olíunni þar til suða kemur upp

2. Bættu hrísgrjónunum við og eldaðu í 10-12 mínútur (fylgdu viðmiðinu á hrísgrjónapakkanum)