NÝIR KJÚKLINGAVÆNGIR
TVÆR TÝPUR AF VÆNGJUM
Gömlu góðu beinlausu kjúklingavængirnir eru komnir aftur með smá tvisti: Nýjum, léttari kryddhjúp.
Við kynnum einnig til leiks klassíska
vængi á beini, bæði trommukjuða og flata vængi.
Við gerum einnig smá breytingar á skammtastærðum og verðum. Lítill skammtur af vængjum er núna 8 stykki í heildina, 4x beinlausir og 4x klassískir. Lítill skammtur kostar núna 1.400 kr. Stór skammtur af vængju er 16 stykki (8x beinlausir og 8x klassískir) og kostar 2.400 kr.
Við bjóðum einnig upp á að uppfæra vængi í bara beinlausa fyrir +100 kr. í litlum skammti og +200 kr. í stórum skammti. Einnig er hægt að fá bara klassíska vængi á sama verði.