HVÍTLAUKS- OG ENGIFERMAUK
Undirstaða í indverskri matargerð
FYRIR 2

Magn:
- 60 gr hvítlaukur (flysjaður)
- 40 gr engifer (flysjað)
- Vatn
Aðferð:
- Setjið hráefnin í blandara og blandið saman.
- Byrjaðu með lítið magn af vatni og bættu svo við eftir þörfum. Niðurstaðan á að vera vel maukuð blanda með smá vatni.