GRILLAÐUR LAUKUR OG PAPRIKA

Klassísk blanda sem passar með flestum réttum


Undirbúningur og aðferð

1. Taktu saman hráefnin
  • 1 miðlungs laukur skorinn í teninga (má nota rauðlauk líka)
  • 1 paprika skorin í teninga

2. Settu hráefnin í eldfast form með smá olíu yfir

3. Hitaðu í 200°C heitum ofni á grill/yfirhita

Þú getur leikið þér með litinn á paprikunni og tegund af lauknum!